Prófílmyndir

Frjálslegar andlitsmyndir skv. þínum kröfum!

Það sem við köllum prófílmyndir (mini portrett) eru frjálslegar passamyndir þar sem þú mátt brosa, snúa til hliðar, halla höfði, hafa öðruvísi bakgrunn og jafnvel laga aðeins. Þær eru hins vegar teknar á litlu einföldu passamynda-setti sem þýðir einfalt og ódýrt. Afhentar í lágri net-upplausn.

Upplýsingar um Prófílmyndir