Bumbur og nýburar
Er kaka í ofninum?
Portfolio
Fyrir þínar mætustu minningar
Sýnishorn af verkum, innblástur og hugmyndir ⇢ Smellu á myndirnar til að skoða stærri
Tíminn líður hratt!
Bara örfáar vikur!
Þetta eru ekki nema nokkrar vikur sem bumban er “myndarleg”. Síðan eru börnin nýburar í nokkrar vikur. Þau stækka hratt, þroskast og ný persóna myndast. Svo kemur annað tímaskeið, síðan annað, þá fermast þau, útskrifast og áður en maður veit af eru þau orðin fullorðin... Þessi tími kemur aldrei aftur.
Hlutverk okkar er að hjálpa ykkur að eignast fallegar fjölskyldumyndir. Þið eruð þátttakendur í listrænu ferli sem er skapandi, spennandi og skemmtilegt. Sköpum saman ómetanlegar minningar og búum til falleg myndverk til að skreyta heimilið með - myndverk sem endast ævilangt.
Fegraðu heimilið með fallegum bumbu- og nýburamyndum!
Ein myndataka ⇢ Margir möguleikar
Eftir myndatökuna er hægt að versla margar gerðir útprentana - sérsniðna að þínum þörfum
Jón Páll - ljósmyndari
Að“skapa” eða “taka” mynd?
Að taka augnabliksmyndir hefur aldrei verið auðveldara enda eru flestir með þokkalega myndavél í veskinu eða í vasanum. Slíkar myndir af börnunum ykkar eru góðar til að eiga í símanum og setja á ísskápinn. Spurningin er sú hvort að þær myndir séu nógu góðar til að festa upp á vegg - sem listaverk til að skreyta heimilið með?
Afslappað umhverfi og þægilegt viðmót
Jón Páll hefur lag á að láta börnum og einstaklingum líða vel í myndatöku. Undir styrkri leikstjórn, uppstillingum, framúrskarandi lýsingu og eftirvinnslu færðu fjölskyldumyndir sem standast tímans tönn.
Listrænt handverk ⇢ Lífstíðareign:
Veggmyndir og myndabækur eru varanlegar minningar.
Þið eignist persónuleg og einstök listaverk af fjölskyldunni sem er lífstíðareign.
Þið sendið börnunum ykkar skýr skilaboð um það hvað þau skipta ykkur miklu mál.
Þið varðveitið ómetanlegar minningar um viðburði og tímaskeið barnanna - tímaskeið sem koma aldrei aftur.
Þið eruð þátttakendur í listrænu ferli sem er skapandi, spennandi og skemmtilegt.
Þið getið fengið margar gerðir prentmuna úr einni myndatöku - allt eftir ykkar þörfum.
Fjölskyldumyndir kosta minna en ýmsar fjöldaframleiddar vörur endast stutt og veita ykkur takmarkaða ánægju!
Hvað endast myndir í “skýinu” lengi?
Myndir af börnunum veitir ykkur ánægju út lífið.
Rétti tíminn er núna…
Þið eruð bara 4 skrefum frá því að eignast fallegar fjölskyldumyndir!
Verð og tímabókun
Einhverjar spurningar eða séróskir?
Tímabókun er hér að ofan en ykkur er velkomið að hafa samband ef þið eruð með aðrar spurningar og við svörum eins fljótt og hægt er!
© Jón Páll Vilhelmsson - ljósmyndari