Tíska og fegurð
Listrænt sjónarspil til að krydda tilveruna og fanga athygli áhugasamra í leiðinni!
Portfolio
Reykjavík | Mílanó | Los Angeles | London | Aþena
Sýnishorn af verkum - smellið til að skoða stærri
Tölum saman!
Tískumyndefni tengist við tilfinningar en oftast er það hjartað en ekki hausin sem ræður kauphegðun.
Hvað get ég gert fyrir ykkur?
Að búa til myndefni fyrir markaðsherferðir snýst sjaldnast um verð eitt og sér heldur að búa til myndefni sem skilar ykkur árangri. Tölum saman um næsta verkefni og sköpum markaðsmyndefni sem virkar…
Ef þú ert með fyrirspurn um verð þá þurfum við að vita meira! Hvernig verkefni er þetta, hvað vantar ykkur margar myndir, hverjar eru gæðakröfur, kallar þetta á mikla framleiðslu (production)? Er þetta fyrir innlendan markað eða erlenda markaði? Fyrir hvað langt tímabil? o.s.frv.
Farið er með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Jón Páll Vilhelmsson - ljósmyndari
© Jón Páll Vilhelmsson - ljósmyndari