Til að þú þekkist!
Formfast skv. opinberum stöðlum.
Passamynd (e. ID photo) er auðkennismynd samkvæmt stífum kröfum hins opinbera til að þú þekkist á myndinni. Auðkennismyndir eru þ.a.l. ekki endilega besta útgáfan af þér. Lýsing beint framan á, engir skuggar, einfaldur bakgrunnur og þá má ekkert eiga við myndina í eftirvinnslu. Úprentaðar litlar myndir og afhentar stafrænt í lágri upplausn.
Upplýsingar um Passamyndir