Gjöf sem endist vel…
Myndataka sem gjöf
Persónuleg upplifun og gjöf sem endist ævilangt!
Það er hægt að velja ákveðna “myndatöku” eða fyrirfram ákveðna “upphæð” og þiggjandi velur sér myndatöku við hæfi.
Einfalt / Korter ⇾ 2+ myndir
Nokkrar brjóstmyndir af einstaklingi
✓ 2 stafrænar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (1.600px) → 5.000kr virði
___
+++ Stækkanir, aukamyndir, myndverk og prentmunir eftir þörfum!
Verð: 19.000
Vandað / Hálftími ⇾ 5+ myndir
Full myndataka af einstakling + mynd með foreldrum
✓ 5 fullunnar stafrænar myndir (1.600px) → 12.500kr virði
___
+++ Stækkanir, aukamyndir, myndverk og prentmunir eftir þörfum!
Verð: 29.000
Veglegt / Klukkustund ⇾ 10+ myndir
Barna-, fermingar og útskriftarmyndataka ásamt systkina- og fjölskyldumyndum
Notaðu tækifærið og myndaðu fjölskylduna í bak og fyrir.
✓ 10 stafrænar myndir í netupplausn (1.600px) → 25.000kr virði
___
+++ Stækkanir, aukamyndir, myndverk og prentmunir eftir þörfum!
Verð: 49.000
Bumbumyndir | 28-32 vikur
3-5 mismunandi uppstillingar
→ 30 mínútur
→ Má koma með maka.
→ Hægt að skipta um föt einu sinni!
✓ 5+ stafrænar myndir að eigin vali í netupplausn 1.600px (10x15cm)
___
+++ Stækkanir, aukamyndir, myndverk og prentmunir eftir þörfum!
Verð: 29.000
Nýburar | 0 - 4 vikna
Fáar en flottar uppstillingar!
→ Allt að 2 klst.
✓ 1stk 18x24 stækkun með kartoni
✓ 5+ stafrænar myndir að eigin vali í netupplausn 1.600px (10x15cm)
___
+++ Stækkanir, aukamyndir, myndverk og prentmunir eftir þörfum!
Verð: 49.000
Stórfjölskyldan | 20+ myndir
Stórfjölskyldan mynduð í bak og fyrir.
Einnig hver fjölskylda fyrir sig ásamt systkinamyndum og meira til!
→ Allt að 2ja klukkustunda myndataka í studio
→ Hópmynd af stórfjölskyldunni
→ Myndir af hverri fjölskyldu fyrir sig.
→ Myndir af afa og ömmu, börnum og barnabörnum
→ Systkinum, foreldrum, frændum og frænkum.
→ 10-20 uppstillingar
→ Fullt af myndum til að velja úr
→ Samvera og skemmtilegur dagur fyrir fjölskylduna
→ Sniðugt að tengja einhverjum viðburði ásamt kaffi eða matarboði!
✓ 20 myndir sendar í tölvupósti 1.600px (10x15cm)
___
+++ Hver fjölskylda getur síðan pantað myndir úr myndatökunni eftir þörfum. T.d. stækkanir, myndabækur, strigamyndir, álmyndir o.fl.
Verð: 75.000
Lífsstíll-30 | 5+myndir
Útlit | Hreysti | Hæfileikar - Frumlegt og frjálslegt
Myndatökur fyrir fólk í blóma lífsisins. Fyrirsætur, fitnessfólk, tónlistarmenn, leikara, dansara eða ungt fólk með fjölbreytta hæfileika og áhugamál...
Hálftíma myndataka
5 fullunnar myndir í netupplausn - 1.600px / ca A5
___
Hægt að fá fleiri myndir gegn vægu gjaldi
Verð: 29.000 - 30 mín | 5+ myndir
Verð: 19.000 - 15 mín | 2+ myndir
Pantaðu gjafakortið hér:
Leiðbeiningar:
Þú velur “myndapakka” eða “upphæð”!
Það er misjafnt eftir pökkum hvað er innifalið; stækkanir, myndabækur ofl.
Þið sækið gjafakortið á ljósmyndastofuna eða fáið það sent í pósti.
Gjafakortinu fylgja leiðbeiningar og þau sem fá gjafakortið panta síðan tíma af heimasíðunni sem þeim hentar.
Við sjáum svo um rest.
Fylltu út formið til hliðar eða hringdu í okkur í síma 519 9870.
ATH:
Gildir eingöngu fyrir persónulega notkun svo sem á heimili, félagsmiðla ofl.
Gildir ekki fyrir fyrirtæki eða til notkunar í atvinnu eða hagnaðarskini.
Hægt er að uppfæra í stærri pakka og greiða mismunin ef það hentar betur:
Eftir myndatöku er hægt kaupa aukalega stækkanir, strigamyndir, tækifæriskort o.fl. eftir þörfum.
Myndheimar - ljósmyndaþjónusta | (Superstudio) Snorrabraut 56, 105 Reykjavík ⇢ inngangur bakatil | Sími: 519 9870 | Opið 8:00 - 17:00 (fös - 15:00)
Myndir, texti og vefhönnun ©Jón Páll Vilhelmsson