Fitnessmyndir

Fáðu flottar myndir af þér þínu besta formi

SVG file icon

Er puðið að skila árangri?

Þrátt fyrir að það sé mikið tekið af myndum fyrir félagsmiðla og slíkt þá er ekki mikið af því faglegt, nothæft eða varanlegt. Það er leitt að hugsa til þess að ungt fólk sem er búið að leggja svo mikið á sig, þjálfa sig upp árum saman, eflt hæfileikana en á samt engar alvöru myndir af sér þegar það var upp á sitt besta. Flottar myndir geta bætt sjálfsmynd og styrkt sjálfstraust. Þær geta hjálpað þér að taka næstu skref og jafnvel opnað dyr að nýjum möguleikum!

Það þarf faglega nálgun til að kalla fram bestu útgáfuna af þér en þú myndast oft betur en þú heldur…

 
SVG file icon

Portfolio

SVG file icon

Fyrir þitt besta form

 
 
SVG file icon

Lífskraftur - Lífsþróttur - Lífsleikni - Lífsgleði

 

Þessa myndatöku mætti líka kalla: “Námskeið í að vinna fyrir framan myndavél.”

Við hjálpum þér að líða vel í myndatökunni til að ná fram þínu besta.

Fyrir utan að fá framúrskarandi myndir af þér, sem þú getur deilt að vild, nýtist þessi reynsla þér í öðrum myndatökum, verkefnum, næsta viðtali og út í lífið.

Samvinna og samstarf:

Hægt er að tvinna saman fólki með mismunandi hæfileika svo sem:

  • Módel + hárgreiðsla + förðunarfólk.

  • Leikari + búningahönnuður + leikmunir

  • Tónlistarfók + hljóðfæri + stílisti

  • Íþróttamaður með æfingatæki

  • Dansari + búningur o.s.frv.

Því meira sem þú leggur til myndatökunnar þeim mun betur heppnast myndirnar!

 
 
SVG file icon

Verð og tímabókun:

Þú færð sendan staðfestingarpóst þar sem þú getur “breytt” eða “eytt” bókuninni sjálf/ur. (Ath ruslsíu).

SVG file icon

Gefðu myndatöku í jólagjöf

“Módelmyndataka” er það heitasta á óskalistanum hjá unga fólkinu!

Leiðbeiningar:

  • Þú velur “myndatöku”, greiðir í gegnum greiðslusíðu og færð gjafakortið sent.

  • Þið getið líka sótt kortið til okkar og greitt með posa.

  • Gjafakortinu fylgja leiðbeiningar og þau sem fá gjafakortið panta síðan tíma sem þeim hentar beint af heimasíðunni.

  • Fyrir jólagjafir gætu myndatökurnar verið í janúar, febrúar og mars.

  • Það væri líka hægt að fara í útimyndatöku þegar vorar, maí-júní.

  • Við sjáum svo um að búa til flott myndefni með ykkur í aðalhlutverki!

ATH:

  • Gildir eingöngu fyrir persónulega notkun svo sem félagsmiðla, á heimili ofl.

  • Hægt er að uppfæra í stærri pakka og greiða mismunin ef það hentar betur:

  • Eftir myndatöku er hægt kaupa fleiri stafrænar myndir eftir þörfum og útprentaðar myndir fyrir Portfolio.

SVG file icon

Superstudio

Snorrabraut 56
105 Reykjavík
Inngangur bakatil

S: +354 519 9870

SVG file icon

Myndheimar - ljósmyndaþjónusta | (Superstudio) Snorrabraut 56, 105 Reykjavík ⇢ inngangur bakatil | Sími: 519 9870 | Opið 8:00 - 17:00 (fös - 15:00)

Myndir, texti og vefhönnun ©Jón Páll Vilhelmsson