Jón Páll Vilhelmsson
ljósmyndari

Jón Páll hefur starfað við ljósmyndun síðan 1995 þegar hann kom frá námi í Bandaríkjunum. Hann nam við Brooks Institute of Photography í Santa Barbara í Kaliforníu.

Árið 2007 starfaði hann sem ljósmyndari í Mílanó hjá tískukónginum Giorgio Armani.

Ég tek ljósmyndir
og get ekki annað

Viðfangsefni Jóns Páls er afar fjölbreytt. Allt frá einföldum uppstillingum upp í stórar og flóknar auglýsingamyndatökur fyrir stærstu fyrirtæki landsins.

Svo er hann út um fjöll og fyrnindi að mynda landslag. www.jonpallgalleri.is

Superstudio
ljósmyndaver

Superstudio á Snorrabraut 56a er eitt fullkomnasta og stærsta ljósmyndastudio landsins.

Við myndum allt milli himins og jarðar. Þegar þeim mörkum sleppir notum við bara Photoshop…

Hafðu samband

23

ára reynsla

1.878

ánægðir viðskiptavinir

450.000

myndir teknar

© Copyright 2017 | Jon Pall Vilhelmsson